Úthlutun kvóta til áframeldis 2004
Fréttatilkynning
Úthlutun kvóta til áframeldis 2004
Sjávarútvegsráðherra hefur í dag að fengnum tillögum stjórnar AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi ákveðið að úthluta eftirtöldum aðilum veiðiheimildum sem svara alls til 500 tonna af óslægðum þorski sem nýta skal til áframeldis samanber bráðabirgðaákvæði nr. XXX í lögum nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum og reglugerð nr. 464/2002.
Úthlutun kvóta til áframeldis 2004 |
||
Umsækjandi |
Heiti verkefnis |
tonn |
Guðmundur Runólfsson hf. |
Þorskeldi |
65 |
Veiðibjallan ehf. |
Þorskkvóti til áfarmeldis |
5 |
Eskja hf. |
Almennar skráningar vegna föngunar og vinnslu |
|
á áframeldis þorsks í sjókvíum |
30 | |
Síldarvinnslan hf. |
Áframeldi á þorski í Norðfirði, veiðitækni og |
|
vinnsla |
30 | |
Glaður ehf. |
Hringormasýking þorsks í áframeldi |
10 |
Brim fiskeldi ehf. |
Áhrif stöðugrar lýsingar á vöxt og kynþroska |
|
áframeldis þorsks í sjókvíum |
100 | |
Álfsfell ehf. |
Lífslíkur og vöxtur þorsks eftir línu og |
|
handfæraveiðar |
10 | |
Vopn-fiskur ehf. |
Þróun og tilraunir á notkun eldisgildru |
10 |
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. |
Áframeldi í Álftafirði, árið 2004 |
100 |
Kví ehf. |
Tilraunir með sjókvíaeldi á þorski í Klettsvík og |
|
veiðar til áframeldis við Vestmannaeyjar |
75 | |
Oddi hf. |
Áhrif stærðarflokkunar á vöxt í áframeldi |
10 |
Þórsberg hf. |
Áhrif stærðarflokkunar á vöxt þorsks í áframeldi |
55 |
Samtals |
500 |
Sjávarútvegsráðuneytinu, 11. mars 2004.