Ráðstefna um þekkingu á sviði rafrænnar stjórnsýslu
Þann 16. mars 2004 efndu ParX, Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og forsætisráðuneytið til ráðstefnu um þekkingu og reynslu á sviði rafrænnar stjórnsýslu. Markmið ráðstefnunnar var að skapa vettvang fyrir umræður um rafræna stjórnsýslu og þjónustu.
Ráðstefnan var haldin á Hótel Nordica og sóttu hana rúmlega 150 manns.
Hér má lesa nánar um ráðstefnuna og nálgast glærur fyrirlesaranna.