Hoppa yfir valmynd
13. apríl 2004 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu

Miðvikudaginn 7. apríl sl. var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í heimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út að gefa öndunum á Tjörninni sem eru góðir nágrannar okkar í umhverfisráðuneytinu. Svo fóru krakkarnir á fund með skemmtinefndinni þar sem fjölskylduferð ráðuneytisins um Reykjanes var kynnt í máli og myndum. Á meðan kynnti umhverfisráðherra Náttúruverndaráætlun fyrir eldri gestum. Dagskráin með því að krakkarnir teiknuðu af lífi og sál í fundaherberginu.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta