Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2004 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu

Starfsmenn og börn þeirra á gefa öndunum fjölskyldudegi í umhverfisráðuneytinu.
vid_tjornina

Miðvikudaginn fyrir páska var fjölskyldudagur í umhverfisráðuneytinu. Börnum, foreldrum og mökum starfsmanna var boðið að koma í hSigrún og Hildureimsókn og kynna sér starfsemina í ráðuneytinu. Byrjað var að fara út að gefa öndunum á Tjörninni sem eru góðir nágrannar okkar í umhverfisráðuneytinu. Svo fóru krakkarnir á fund með skemmtinefndinni þar sem fjölskylduferð ráðuneytisins um Reykjanes var kynnt í máli og myndum. Á fundinum voru krakkarnir hvattir til þess að aðstoða við leitina á Þjóðarblóminu F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Óskar Borg, Per Key Kristiansen, Sólveig Jónsdóttir, Siv, Ólafur Björnsson og Ingibjörg Ólafsdóttirmeð skólunum sínum. Á meðan kynnti umhverfisráðherra Náttúruverndaráætlun fyrir eldri gestum. Gestirnir skoðuðu svo ráðherraskrifstofuna og mátuðu ráðherrastólinn. Dagurinn endaði svo með listaverkagerð í fundaherbergi ráðuneytisins.



F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Óskar Borg, Per Key Kristiansen, Solveig Jónsdóttir, Siv, Ólafur Björnsson og Ingibjörg Ólafsdóttir
F.v. Guðrún Magnúsdóttir, Óskar Borg, Per Key Kristiansen, Sólveig Jónsdóttir, Siv, Ólafur Björnsson og Ingibjörg Ólafsdóttir
Starfsmenn og börn þeirra á gefa öndunum fjölskyldudegi í umhverfisráðuneytinu.
vid_tjornina

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta