Úthlutun styrkja til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á skólaárinu 2004-2005
Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til þróunarverkefna í framhaldsskólum og til fullorðinsfræðslu á árinu 2004. Alls var sótt um styrki til 95 verkefna. Að fengnum tillögum nefndar sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun hefur menntamálaráðherra ákveðið að veita kr. 16.7 millj. til 35 verkefna sem hér greinir:
Borgarholtsskóli
1. Sálgæsluverkefni. Samstarfsverkefni Borgarholtsskóla,
Biskupsstofu og Geðhjálpar 250 þúsund
2. Tilraun um Portfolio 250 þúsund
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
3. Nýtt fyrirkomulag námsmats við FNV 300 þúsund
Fjölbrautaskóli Snæfellinga
4. Útfærsla á nýjum kennsluháttum 700 þúsund
Fjölbrautaskóli Suðurlands
5. Nemandinn í brennidepli 300 þúsund
Fjölbrautaskóli Vesturlands
6. Rannsókn á þörf fyrir starfsmenntun á Vesturlandi 300 þúsund
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
7. Þróun á kennsluháttum varðandi mál, tjáningu og lestur
nemenda með Down's heilkenni 300 þúsund
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
8. Námssmiðjan. Uppbygging námskeiða fyrir unglinga sem
ekki stunda nám í framhaldsskóla 350 þúsund
Fjölbrautaskólinn við Ármúla
9. Samskipti við minnissjúka. Gerð myndbands til nota á heilbrigðisbrautum 600 þúsund
10. Þróun nýrra kennsluhátta - lausnaleitanám 400 þúsund
Fjölmenning
11. Að kenna ólæsum innflytjendum að lesa á íslensku, færnistig I 800 þúsund
Framhaldsskólinn á Húsavík
12. Endurhæfing öryrkja. Samstarfsverkefni skólans, Félagsþjónustu Þingeyinga
og Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga 400 þúsund
Framhaldsskólinn á Laugum
13. Þróun almennrar námsbrautar við FL 300 þúsund
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
14. Nám fyrir samfélagstúlka 300 þúsund
Guðmundur B. Kristmundsson, Elísabet Arnardóttir
15. Rannsókn á læsi fullorðinna 600 þúsund
Iðnmennt og Menntafélag byggingagreina
16. Kennsluefni í byggingagreinum 650 þúsund
Iðnskólinn í Reykjavík
17. Til þróunarverkefna í IR 1200 þúsund
Kvennaskólinn í Reykjavík
18. Miðlun námsefnis með SCORM sniði á milli kennslukerfa 500 þúsund
Kvennaskólinn í Reykjavík og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
19. Forritun með þrepaskiptu lærdómsferli 400 þúsund
María I. Hannesdóttir, Námsflokkum Reykjavíkur
20. Kennaramappa - verkefni til eflingar lestrarfærni fullorðinna 500 þúsund
Menntaskólinn á Laugarvatni
21. Efling og endurskipulagning íþróttabrautar ML 300 þúsund
Menntaskólinn á Akureyri
22. Uppbygging nýrrar kjörsviðsgreinar fyrir málabraut 500 þúsund
Menntaskólinn í Kópavogi
23. Uppbygging grunndeildar viðskiptagreina fyrir fullorðið fólk 400 þúsund
24. Tölvustudd danska á verknámsbrautum MK 400 þúsund
Menntaskólinn við Hamrahlíð
25. Ósýnileg aðstoð - verkefni þar sem fjarkennsla er
notuð til að þjálfa ritunarfærni hjá nemendum með dyslexíu 800 þúsund
26. Tilraun um Portfolio 500 þúsund
Menntaskólinn við Sund
27. Þverfaglegt þemaverkefni 300 þúsund
28. Þriggja ára nám til stúdensprófs 600 þúsund
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
29. Skref til sjálfshjálpar. Námskeið fyrir fullorðið fólk 800 þúsund
Mímir - símenntun ehf
30. Að lesa og skrifa list er góð 800 þúsund
Myndlistarskólinn í Reykjavík
31. Þróun kennsluskrár/námsefnis fyrir kjörsvið í keramik
í samstarfi við Iðnskólann í Reykjavík 600 þúsund
Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar
32. Lestur til gagns og leik í starfi 400 þúsund
Talnatök ehf
33. Þróun aðferða og aðlögun námsefnis til að kenna grundvallarfærni í stærðfræði 200 þúsund
Verkmenntaskóli Austurlands
34 Grunnnám fyrir fullorðna 300 þúsund
Verkmenntaskólinn á Akureyri
35. Viðbótarnám viðskiptabrautar 400 þúsund