Hoppa yfir valmynd
14. maí 2004 Matvælaráðuneytið

Breyting á tegundatilfærslu í löngu og keilu

Fréttatilkynning

Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð sem rýmkar nokkuð heimild til tegundartilfærslu við veiðar á löngu og keilu. Eftir breytinguna takmarkast heimild til tegundartilfærslu í þessum tegundum ekki við 2% af heildaraflaverðmæti botnfiskaflamarksins. Heildarheimildin til

tegundartilfærslu takmarkast eftir sem áður við 5% af heildaraflaverðmætinu botnfiskaflamarksins.

Reglugerð

 

Sjávarútvegsráðuneytið, 14. maí 2004.

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum