Meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur sett ráðuneytunum eftirfarandi fjögur markmið í starfsemi þeirra á tímabilinu 2004-2007.
- Að auka fjölbreytni atvinnulífsins og bæta samkeppnisstöðu Íslands
- Að treysta búsetu á landsbyggðinni
- Að nýta auðlindir þjóðarinnar skynsamlega
- Að bæta leikreglur viðskiptalífsins.
Meginstefnumið iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2004-2007.