Hoppa yfir valmynd
24. maí 2004 Utanríkisráðuneytið

Forsætisráðherra Baden-Württemberg, Erwin Teufel, heimsækir Ísland

Nr. 024.

Forsætisráðherra Baden-Württemberg, Erwin Teufel, heimsækir Ísland dagana 24. - 27. maí 2004. Baden-Württemberg er þriðja stærsta landið í Sambandslýðveldinu Þýskalandi með ríflega 10 milljónir íbúa.

Í heimsókn sinni mun Teufel eiga fund með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, Davíð Oddssyni, forsætisráðherra og Valgerði Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Hann mun m.a. heimsækja Nýorku, Þjóðmenningarhúsið, Alcan í Straumsvík og eiga fund með Þýsk-íslenska verslunarráðinu.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta