Hoppa yfir valmynd
28. maí 2004 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Úrskurður vegna afturköllunar á endurnýjun leyfisskírteinis

Kveðinn hefur verið upp úrskurður í umhverfisráðuneytinu vegna kæru Rafns Haraldssonar vegna ákvörðunar sýslumannsins á Selfossi um að afturkalla leyfisskírteini Rafns Haraldssonar til að mega kaupa og nota eiturefni í hættuflokkum X og A til eyðingar meindýra.

Úrskurður ráðuneytisins er á þann veg að ákvörðun sýslumannsins á Selfossi frá 27. janúar 2004, um afturköllun leyfisskírteinis til að nota eiturefni X og A til handa Rafni Haraldssyni er felld úr gildi.

Úrskurðunn er að finna á réttarheimild.is.

Umhverfisráðuneytið



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta