Greinargerðir landshlutasamtaka
Nefnd sem gera á tillögur um sameiningu sveitarfélaga óskaði með bréfum, dags. 22. janúar og 19. febrúar 2004, eftir samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga um samantekt upplýsinga og vinnslu tillagna um breytingar á sveitarfélagaskipan.
Flest landshlutasamtökin sendu ítarlegar og upplýsandi greinargerðir um stöðu sveitarfélaganna á sínu starfssvæði og yfirlit yfir þá þætti sem þurfa að liggja til grundvallar við vinnslu tillagna um breytingar á sveitarfélagaskipan. Greinargerðirnar má nálgast hér að neðan.
Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu (væntanlegt)
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi
Yfirlit um samstarfsverkefni sveitarfélaga á Vestfjörðum
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Samband sveitarfélaga á Austurlandi
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (engin greinargerð borist nefndinni)