Hoppa yfir valmynd
28. júní 2004 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Greinargerðir landshlutasamtaka

Nefnd sem gera á tillögur um sameiningu sveitarfélaga óskaði með bréfum, dags. 22. janúar og 19. febrúar 2004, eftir samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga um samantekt upplýsinga og vinnslu tillagna um breytingar á sveitarfélagaskipan.

Flest landshlutasamtökin sendu ítarlegar og upplýsandi greinargerðir um stöðu sveitarfélaganna á sínu starfssvæði og yfirlit yfir þá þætti sem þurfa að liggja til grundvallar við vinnslu tillagna um breytingar á sveitarfélagaskipan. Greinargerðirnar má nálgast hér að neðan.

Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu (væntanlegt)

Skjal fyrir Acrobat ReaderSamtök sveitarfélaga á Vesturlandi

Skjal fyrir Acrobat ReaderFjórðungssamband Vestfirðinga

Skjal fyrir Acrobat ReaderYfirlit um samstarfsverkefni sveitarfélaga á Vestfjörðum

Skjal fyrir Acrobat ReaderSamtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra

Skjal fyrir Acrobat ReaderEyþing

Skjal fyrir Acrobat ReaderSamband sveitarfélaga á Austurlandi

Skjal fyrir Microsoft ExcelViðaukar SSASkjal fyrir Acrobat Reader

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (engin greinargerð borist nefndinni)

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta