Hoppa yfir valmynd
1. júlí 2004 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fréttatilkynning frá Þýðingarsjóði

Þýðingarsjóður hefur lokið úthlutun 2004. Alls sóttu 36 aðilar um styrki til 101 þýðingarverkefnis.

Þýðingarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr.

638/1982 með síðari breytingu, hefur lokið úthlutun 2004. Auglýst var eftir

umsóknum 12. janúar sl. og rann umsóknarfrestur út 5. mars sl. Alls

sóttu 36 aðilar um styrki til 101 þýðingarverkefnis. Stjórn Þýðingarsjóðs

samþykkti að veita styrki að fjárhæð samtals 12.275 þús. kr. til 71 verkefnis

sem eru:

Almenna bókafélagið / Edda miðlun og útgáfa
Ideas that Changed the World - Hugmyndir sem
skópu heiminn e. Felipe Fernández Armesto 350 þús.,- kr.
Fugledansen e. Ingvar Ambjørnsen 200 þús.,- kr.
Bjartur
The Dante Club e. Matthew Pearl 300 þús.,- kr.
Án titils (Untitled) e. Kazuo Ishiguro 300 þús.,- kr.
Molly Moon og endir heimsins e. Georgia Byng 200 þús.,- kr.
Nöfnin (Robert des noms propres) e. Amélie Nothomb 100 þús.,- kr.
The White Car e. Dan Rhodes 200 þús.,- kr.
Angels and Demons e. Dan Brown 250 þús.,- kr.
Boyhood e. J.M. Coetzee 250 þús.,- kr.
Mynd af ósýnilegum manni e. Paul Auster 150 þús.,- kr.
Ljónadrengurinn – eftirförin e. Zizou Corder 100 þús.,- kr.
Milarepa, frændi e. Eric-Emmanuel Schmitt 100 þús.,- kr.
Óskar og bleikklædda konan e. Eric-Emmanuel Schmitt 100 þús.,- kr.
Herra Ibrahim og blóm Kóransins e. Eric-Emmanuel Schmitt 100 þús.,- kr.
Nove Noites e. Bernardo Carvalho 250 þús.,- kr.
Eftir skjálftann e. Haruki Murakami 200 þús.,- kr.
Saga Vernon G. Little e. DBC Pierre 250 þús.,- kr.
Bókaútgáfan Hólar
Bis zur letzen Stunde. Hitlers Sekretärin erzählt ihr Leben e. Traudl Junge 100 þús.,- kr.
Alexander The Great. Son of the Gods. e. Alan Fildes og Joann Fletcher 200 þús.,- kr.
Saknad e. Karin Alvtegen 200 þús.,- kr.
Tempelriddaren e. Jan Guillou 200 þús.,- kr.
Bókaútgáfan Salka
The Bulgary Connection e. Fay Weldon 250 þús.,- kr.
Daughters of the House e. Michele Roberts 200 þús.,- kr.
Bókaútgáfan Skjaldborg ehf.
Kongens Fald e. Johannes V. Jensen 100 þús.,- kr.
Liza e. Ivan Turgenjev 100 þús.,- kr.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
Listkerfi nútímans e. Paul Oscar Kristeller 150 þús.,- kr.
Nýja ljóðlistin e. Geoffrey frá Vinsauf 200 þús.,- kr.
Alþýðumælskulist e. Dante Alighieri 200 þús.,- kr.
Brú / Forlag
Selected Poems 1963-1983, Dismantling the Silence og
nokkrar síðari bækur höf. (Uppfinning einskis og önnur ljóð)
e. Charles Simic 100 þús.,- kr.
Conferences and Ideas ehf.
La fiesta del Chivo (Geitarveislan) e. Mario Vargas Llosa 250 þús.,- kr.
Le livre noir du communisme: Crimes, terreur, répression
e. Stéphane Courtois, Nicholas Werth o.fl. 100 þús.,- kr.
Guðlaugur Bergmundsson /Grámann ehf.
Le Pays du Bout du Lit e. Alexandre Révérend. 100 þús.,- kr.
Guðni Elísson / Sjöunda listgreinin
Stjörnufræði e. ýmsa höfunda (m.a. Robert C. Allen, Richard Dyer,
John Ellis, Christine Gledhill, Molly Haskell og Jackie Stacey) 200 þús.,- kr.
Greinafræði e. ýmsa höfunda (m.a. Rick Altman, David Bordwell,
Leo Braudy, Steve Neale, Thomas Schatz, Linda Williams og Robin Wood) 200 þús.,- kr.
Háskólaútgáfan / Heimspekistofnun
Ritgerðir um heimspeki e. Donald Davidson 150 þús.,- kr.
Háskóli Íslands / Málvísindastofnun
North American Icelandic: A Life of Language e. Birnu Arnbjörnsdóttur 150 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Listir og listamenn, Tótem og Tabú,
Móse og eingyðistrúin og Ritgerðir e. Sigmund Freud 200 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Islanti, kuvauksia tulivuorten ja jäätikköjen maasta
(Ísland lýsing á landi eldfjalla og jökla) e. Iivari Leiviskä 100 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Öld erfðavísanna (The Century of the Gene) e. Evelyn Fox-Keller 150 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Í reiðuleysi í París og London (Down and out in Paris and London)
e. George Orwell 150 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Samfélagssáttmálinn (Du Contrat social) e. Jean-Jacques Rousseau 150 þús.,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Kládíus goðumlíki tekinn í graskeratölu (Apocolocyntosis divi Claudii)
e. Lucius anneus Seneca (4-65 e.Kr.) 100 þús.,- kr.
Jón Ma. Ásgeirsson
Tómasarkver, höf. ókunnur en eignað Tómasi postula 100 þús.,- kr.
JPV útgáfa ehf.
Orðræða um skuggann e. ýmsa höfunda 150 þús.,- kr.
Moby Dick e. Herman Melville 200 þús.,- kr.
Abarat e. Clive Barker 150 þús.,- kr.
The Pianist e. Wladyslaw Szpilman 200 þús.,- kr.
Eleven Minutes e. Paulo Coelho 200 þús.,- kr.
Lucky e. Alice Sebold 200 þús.,- kr.
Kristján Árnason
Sjö smásögur e. Nikolai Gogol 200 þús.,- kr.
Liebesfluchten e. Bernhard Schlink 150 þús.,- kr.
Leonardus J.W. Ingason / Hákólaútgáfan
Onze ljslandsvaarders in de 17de en 18de eeuw e. Dr. Marie Simon Thomas 200 þús.,- kr.
Mál og menning - Edda miðlun og útgáfa
Fjárhættuspilarinn e. Fjodor Dostojevskí 200 þús.,- kr.
Snjórinn á Kilimanjaró - og fleiri sögur e. Ernest Hemingway 200 þús.,- kr.
Nostromo e. Joseph Conrad 150 þús.,- kr.
Ulvova mylläri e. Arto Paasilinna 150 þús.,- kr.
The Curious Incident of the Dog in the Night-time e. Mark Haddon 150 þús.,- kr.
El Reino del Dragón de Oro (Ríki gullna drekans) e. Isabel Allende 100 þús.,- kr.
Madness in the Family - and other stories
(Geðbilun í ættinni og fleiri sögur) e. William Saroyan 200 þús.,- kr.
The No. 1 Ladies Detective Agency
(Kvenspæjarastofa númer 1) e. Alexander McCall Smith 200 þús.,- kr.
PP Forlag ehf.
Imago e. Eva-Marie Liffner 200 þús.,- kr.
Käsky (Skipunin) e. Leena Lander 150 þús.,- kr.
Ritið - tímarit Hugvísindastofnunar
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
Democracy e. Michael Frayn 100 þús.,- kr.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum
The bilingual family: A handbook for parents
e. Edith Harding - Esch og Philip Riley 150 þús.,- kr.
Sögufélag
Brevis Commentarius de Islandia, Stutt greinargerð
um Ísland e. Arngrím lærða Jónsson 150 þús.,- kr.
Uppheimar ehf.
Geitin Zlata e. Isaak  Bashevis Singer 75 þús.,- kr.
Lágmynd (Plaskonzeba) e. Tadensz Rosewics 150 þús.,- kr.
Vaka - Helgafell
100 colpi di spazzola prima di andare a dormire
(100 burstastrokur fyrir háttinn) e. Melissa P. 100 þús.,- kr.
Kronprinsessen e. Hanne-Vibeke Holst 200 þús.,- kr.
De Passievrucht e. Karel G. Van Loon 200 þús.,- kr.
Valdimar Tómasson
Magnificat - Elle – Lyriques e. Guillevic 100 þús.,- kr.
Þýðingarsetur Háskóla Íslands
Lykilgreinar þýðingafræða (vinnuheiti) e. ýmsa fræðimenn 300 þús.,- kr.


 

 

Stjórn Þýðingarsjóðs, 30. júní 2004



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta