Í kjölfar Norrænnar vitaráðstefnu í maí 2003 lagði Húsafriðunarnefnd ríkisins fram fyrstu áætlun um varðveislu og friðun íslenskra vita, ?Greinargerð um varðveislumat vita og tillögur um friðun?, 1. desember 2003. Þar með varð Ísland eitt af fyrstu löndum heims til að skilgreina vita landsins sem mikilvægan hluta menningararfs þjóðarinnar og veita hluta þessara bygginga gæðastimpil með friðun.
Efnisorð