Hoppa yfir valmynd
14. júlí 2004 Innviðaráðuneytið

Skýrsla um umferðarslys á Íslandi 2003

Markviss skráning umferðarslysa hófst hér á landi árið 1966. Hugmyndin var sú að fá marktækan samanburð á slysatíðni fyrir og eftir árið 1968, þegar hægri umferð tók gildi. Umferðarráð var stofnað árið 1969 og var slysaskráningin í höndum þess allar götur fram til ársins 2002 þegar það var sameinað Skráningarstofunni og úr varð Umferðarstofa.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta