Hoppa yfir valmynd
2. september 2004 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Skipun þjóðleikhússtjóra 2005

Umsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út þann 1. september sl. Menntamálaráðuneytinu bárust nítján umsóknir um stöðuna

Umsóknarfrestur um embætti þjóðleikhússtjóra rann út þann 1. september sl. Menntamálaráðuneytinu bárust nítján umsóknir um stöðuna, en einn umsækjenda hefur dregið umsókn sína til baka. Ekki er útilokað að fleiri umsóknir eigi eftir að berast ráðuneytinu í pósti. Umsækjendurnir eru:

  1. Árni Ibsen
  2. Benóný Ægisson
  3. Bjarni Daníelsson
  4. Hafliði Arngrímsson
  5. Halldór E. Laxness
  6. Hallur Helgason
  7. Helga Hjörvar
  8. Hlín Agnarsdóttir
  9. Jóhann Sigurðarson
  10. Kolbrún Halldórsdóttir
  11. Kjartan Ragnarsson
  12. Kristín Jóhannesdóttir
  13. Ragnheiður Skúladóttir
  14. Sigrún Valbergsdóttir
  15. Tinna Gunnlaugsdóttir
  16. Trausti Ólafsson
  17. Viðar Eggertsson
  18. Þórhildur Þorleifsdóttir

Menntamálaráðherra skipar í stöðuna til fimm ára frá 1. janúar 2005, að fenginni tillögu þjóðleikhúsráðs, sbr. 1. mgr. 6. gr. leiklistarlaga, nr. 138/1998.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta