14. september 2004 InnviðaráðuneytiðBanaslys í umferðinni 2003Facebook LinkTwitter LinkHér getur að líta skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa um banaslys í umferðinni fyrir árið 2003. Er efni skýrslunnar með svipuðu sniði og áður, þar sem tölfræði slysa er gerð ítarleg skil. Banaslys í umferðinni 2003 (PDF - 1,9 MB) EfnisorðSamgöngur og fjarskipti