Hoppa yfir valmynd
14. október 2004 Innviðaráðuneytið

Breyting á reglugerð

Um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum

Síðastliðinn mánudag tók gildi reglugerð nr. 815/2004 um breytingu á reglugerð um hafnarríkiseftirlit með sjóflutningum nr. 589/2004.

Reglugerðin er sett samkvæmt 14.gr. laga um eftirlit með skipum nr. 47/2003 með síðari breytingum. Tekið var mið af tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/106/EB um breytingu á tilskipun ráðsins 95/21EB um hvernig alþjóðlegum stöðlum um öryggi skipa, mengunarvarnir, aðbúnað og vinnuskilyrði um borð í þeim er framfylgt (hafnarríkiseftirlit) að því er varðar skip sem nota hafnir innan bandalagsins og sigla á skipaleiðum sem heyra undir lögsögu aðildarríkjanna.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta