Þegar síðasta kaupskip Íslendinga (Keilir) var fært á færeyska skipaskrá fyrr á þessu ári hófust umræður að nýju um stofnun alþjóðlegrar skipaskrár hér á landi. Hagsmunaaðilar hafa látið málið til sín taka og skorað á stjórnvöld að grípa til aðgerða til stuðnings íslenskri kaupskipaútgerð.
Efnisorð