Hoppa yfir valmynd
15. desember 2004 Utanríkisráðuneytið

Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer

Stjórnvöld hafa ákveðið að verða við beiðni Bobby Fischer, fv. heimsmeistara í skák, um að veita honum dvalarleyfi hér á landi.

Útlendingastofnun mun gefa út staðfestingu um það í dag og verður sendiráði Íslands í Japan falið að koma henni á framfæri við Fischer auk þess að aðstoða hann við að komast hingað, óski hann þess.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta