Hoppa yfir valmynd
25. janúar 2005 Dómsmálaráðuneytið

Umsækjendur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar

Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Útlendingastofnunar rann út þann 22. janúar 2005. Umsækjendur eru tveir, Hildur Dungal, lögfræðingur og Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og lögfræðingur.

Fréttatilkynning
Nr. 4/ 2005

Embætti forstjóra Útlendingastofnunar hefur verið auglýst laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rann út þann 22. janúar 2005. Tveir sóttu um embættið, þeir eru:

Hildur Dungal, lögfræðingur

Sveinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og lögfræðingur

Í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu,

25. janúar 2005.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta