Hoppa yfir valmynd
14. febrúar 2005 Matvælaráðuneytið

Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun!

Nr. 4/2005



Fréttatilkynning


Mikill áhugi á stöðu framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun!



51 umsókn barst um starf framkvæmdastjóra samstarfsvettvangs um hönnun. Meginmarkmið vettvangsins er að efla þróun og ímynd íslenskrar hönnunar á alþjóðlegum vettvangi.


Um er að ræða þriggja ára þróunarverkefni sem hefur það hlutverk að staðfesta gildi hönnunar fyrir íslenskt atvinnulíf og samkeppnishæfni þess. Aðstandendur vettvangsins eru FORM-Ísland, Iðnaðarráðuneyti, Reykjavíkurborg, Útflutningsráð, Impra og Samtök iðnaðarins.


Reykjavík, 14. febrúar 2005.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta