Hoppa yfir valmynd
21. febrúar 2005 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Kynning á drögum að frumvarpi til laga

Umhverfisráðuneytið hefur unnið frumvarp til laga um upplýsingarétt um umhverfismál sem ætlað er að innleiða tilskipun 2003/4/EB um almennan aðgang að upplýsingum um umhverfismál. Markmið frumvarpsins er að tryggja almenningi aðgang að upplýsingum um umhverfismál, sem stjórnvöld hafa yfir að ráða, til að stuðla að sterkari vitund um málefni á umhverfissviði, frjálsum skoðanaskiptum og aukinni þátttöku almennings í töku ákvarðana um umhverfismál. Drögin eru nú í umsagnarferli og er gert ráð fyrir að frumvarpið verði síðan lagt fyrir Alþingi.

Drög að frumvarpi til laga um upplýsingarétt um umhverfismál.

Kynning á drögum að frumvarpi til laga um upplýsingarétt um umhverfismál.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta