Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2005 Utanríkisráðuneytið

Stofnað til stjórnmálasambands við Benín

Stofnað til stjórnmálasambands við Benín
Stofnað til stjórnmálasambands við Benín

Yfirlýsing um stofnun stjórnmálasambands milli Íslands og Benín var undirrituð í húsakynnum forseta öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna árdegis miðvikudaginn 23. febrúar, en Benín fer með forsæti öryggisráðsins þennan mánuð.

Það voru fastafulltrúar ríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Joël W. Adechi, sem undirrituðu yfirlýsinguna.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta