Hoppa yfir valmynd
9. mars 2005 Dómsmálaráðuneytið

Málþing um framtíðarskipulag almannavarna- og björgunarmála

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið efndi þriðjudaginn 8. mars til málþings um framtíðarskipulag almannavarna- og björgunarmála. Hér er að finna þau erindi og tengt efni sem birtust á málþinginu.

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið efndi þriðjudaginn 8. mars til málþings um framtíðarskipulag almannavarna- og björgunarmála. Hér er að finna þau erindi og tengt efni sem birtust á málþinginu.

Listi yfir efni frá málþingi dóms- og kirkjumálaráðuneytis um framtíðarskipulag almannavarna- og björgunarmála:

  1. Setningarávarp dóms- og kirkjumálaráðherra.
  2. Dagskrá málþingsins.
  3. Greinargerð Björns Friðfinnsson formanns almannavarnaráðs um almannavarnir og áfallaþol íslensks samfélags. Almannavarnir og áfallaþol íslensks samfélags.
  4. Samantekt um skipulag sjóbjörgunarmála á Íslandi
  5. Innlegg Þórhalls Ólafssonar framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar. Þórhallur Ólafsson - innlegg (pdf)
  6. Erindi Björns Halldórssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá embætti ríkislögreglustjóra. Björn Halldórsson - glærur (pdf)
  7. Erindi Jóns Gunnarssonar framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Jón Gunnarsson - glærur
  8. Erindi Vilborgar Ingólfsdóttur yfirhjúkrunarfræðings hjá Landlæknisembættinu. Vilborg Ingólfsdóttir - glærur (pdf)
  9. Erindi Sveins Pálssonar, sveitarstjóra Mýrdalshrepps. Sveinn Pálsson - glærur (pdf)
  10. Erindi Jóns Viðars Matthíassonar slökkviliðsstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Jón Viðar Matthíasson - erindi (pdf) Jón Viðar Matthíasson - glærur (pdf)
  11. Erindi Hallgríms Sigurðssonar, aðstoðarframkvæmdastjóra flugumferðarsviðs Flugmálastjórnar Íslands. Hallgrímur Sigurðsson - glærur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta