Hoppa yfir valmynd
23. mars 2005 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs árið 2005

Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði alls að upphæð kr. 3.970.000 til 27 verkefna.

Menntamálaráðherra hefur samþykkt styrkveitingar úr Æskulýðssjóði alls að upphæð kr. 3.970.000 til 27 verkefna. Alls bárust 58 umsóknir um styrki að upphæð 18.343.788 kr. Þeir sem hlutu styrki úr Æskulýðssjóði vegna fyrri umsóknarfrests árið 2005 eru eftirtaldir:

Alþjóðleg ungmennaskipti 150.000
Námskeið fyrir leiðbeindur og leiðtoga
Barnahreyfing IOGT 30.000
Leiðbeinendanámskeið
Barnastúkan Æskan 30.000
Námskeið í framsögu og ræðumennsku  
Æskulýðsfélag Eiða-,Vallarnes- og 150.000
Valþjófsstaðarprestakalls
Þjálfun leiðtoga
Fræðslusetrið Löngumýri 125.000
Á krossgötum að loknum grunnskóla    
Hamrar, útilífs og 300.000
umhverfismiðstöð skáta
Flokksforingjaþjálfun
Héraðssamband Vestfirðinga 250.000
Stefnumótun og kynning
Æskulýðsfélag 200.000
Húsavíkurkirkju
KFUM-K á Húsavík
Iðnnemasamband Íslands 350.000
Leiðtogaskóli INSÍ
Kristileg skólasamtök 150.000
Þjálfun nýrra stjórnarmanna
Kristileg skólasamtök 100.000
Kynningarátak fyrir 15-19 ára nýja félaga
Kristilegt stúdentafélag 60.000
Leiðbeinendanámskeið
Miðborgarstarf KFUM-K 250.000
og Þjóðkirkjunnar
Adrenalín gegn rasisma
Samband íslenskra 250.000
æskulýðsfélaga 
Upplýsingamiðlun um æskulýðsmál
Samband íslenskra 180.000
æskulýðsfélaga
Námskeið fyrir gjaldkera
Æskulýðsfélag 200.000
Skeggjastaðakirkju
Átthagaspilið
Skógarvinir KFUM-K 175.000
Námskeið fyrir leiðbeinendur
Ungmennadeild Birta 20.000
Sjónvarpsframkomu námskeið
Ungmennahreyfing IOGT 40.000
Leiðtoganámskeið
Æskulýðsfélag 200.000
Hafnarfjarðarkirkju
Kirkjuskóli á barnaspítala Hringsins
Æskulýðsfélagið Ponzy 150.000
Ásar og englar, framhald
Æskulýðsnefnd 120.000
Kjalarnessprófastsdæmis
Menning, trú og fordómar
Æskulýðsnefnd 150.000
Kjalarnessprófastsdæmis
Að takast á við erfileika,
fyrir leiðbeinendur
Æskulýðssamb. kirkjunnar í 120.000
Reykjavíkurprófastsdæmum
Undarlegir Ólympíuleikar
Æskulýðssamb. kirkjunnar í 60.000
Reykjavíkurprófastsdæmum
Matrix fyrir byrjendur
Æskulýðssamb. kirkjunnar í 60.000
Reykjavíkurprófastsdæmum
Æskulýðsstarf með fötluðum
Æskulýðssamtök  100.000
Hjálpræðishersins á Íslandi 
BULK, leiðbeinendanámskeið


Æskulýðssjóður starfar samkvæmt reglum nr. 113 frá 22. janúar 2004. Stjórn Æskulýðssjóðs er skipuð sömu mönnum og skipa Æskulýðsráð ríkisins og gerir stjórnin tillögur til menntamálaráðherra um úthlutun úr sjóðnum. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja eftirtalin verkefni:

1. Sérstök verkefni á vegum æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka sem unnin eru fyrir börn og ungmenni og/eða með virkri þátttöku þeirra.

2. Þjálfun æskulýðsleiðtoga og leiðbeinenda til virkrar þátttöku í æskulýðsstarfi, m.a. með námskeiðum og þátttöku í þeim.

3. Nýjungar og tilraunir í félagsstarfi barna og ungmenna.

4. Samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka á sviði félagsstarfa.

Styrkir taka hvorki til árvissra eða fastra atburða í félagsstarfi, svo sem þinga, móta eða þess háttar atburða né ferðahópa.

Menntamálaráðuneytið, 23. mars 2005.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum