Hoppa yfir valmynd
23. mars 2005 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Styrkir til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi 2005

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi.

Menntamálaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum yfirstandandi árs til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum námsgreinum á framhaldsskólastigi. Alls bárust 106 umsóknir að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir voru um 77 millj. króna en til ráðstöfunar voru kr. 19.3 milljónir.

Að fengnum tillögum nefndar sem metur umsóknir og gerir tillögur um úthlutun var ákveðið að veita styrki til 63 verkefna, samtals kr. 19.3 millj. sem hér greinir:

Námsgreinar, styrkþegar Verkefni Upphæð í þús. kr.
Félagsfræði
Björn Bergsson Kemur félagsfræðin mér við 100 þús.
Kristján E. Guðmundsson Menningar mætast (félagsmannfræði) 200 þús.
Nína Rós Ísberg Kemur félagsfræðin mér við 100 þús.
Stefán Karlsson Kemur félagsfræðin mér við 100 þús.
Fjölmiðlafræði
Adolf Petersen Fjölmiðlafræði 150 þús.
Björgvin Ólafsson Námsefni í veftækni 350 þús.
Iðnmennt - Iðnú Grunnbók í upplýsinga- og fjölmiðlagr. 1000 þús.
Heilbrigðisgreinar
Kristín Björgvinsdóttir Skjalastjórn í heilbrigðisþjónustu 150 þús.
Rósa Ólöf Svavarsdóttir Vinnubók í líffæra- og lífeðlisfræði 100 þús.
Heimspeki
Ármann Halldórsson, Róbert Jack Heimspeki fyrir þig 300 þús.
Iðngreinar
Kristján M. Gunnarsson Hreyfilstýringar 200 þús.
Iðnmennt - Iðnú Efnisfræði byggingagreina 300 þús.
Bára Kjartansdóttir og Halla
H. Hallgrímsdóttir Kennsluefni í saumtækni og fatasaum 400 þús.
Bárður Guðlaugsson og Baldur
Sæmundsson Kennslubók í framreiðslu 400 þús.
Iðnmennt - Iðnú Kennslubók í gullsmíði 700 þús.
Egill Þór Magnússon Plötusmíði 250 þús.
Björgvin Ingimarsson Handbók í rafeindatækni 300 þús.
Fleming Madsen Dæmasafn í rafmagnsfræði 200 þús.
Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins Námsefni í rafiðngreinum 450 þús.
Sigurður Örn Kristjánsson Rafeindatækni 400 þús.
Guðmundur Einarsson Kennslubók í vélstjórn VST 304 200 þús.
Íslenska
Ásdís Arnalds, Elínborg Ragnarsd.
og Sólveig Einarsdóttir Íslenska fyrir fyrstu áfanga framhaldsskóla 800 þús.
Guðlaug Kjartansdóttir Íslenska fyrir útlendinga - mælt mál 150 þús.
Hallfríður Ingimundardóttir og
Brynja Baldursdóttir Tíminn er eins og vatnið - bókmenntasaga 400 þús.
Sólborg Jónsdóttir og
Þorbjörg Halldórsdóttir Íslenska fyrir alla 1, 2 og 3 600 þús.
Starkaður Barkarson Stoðkennarinn - íslenska f. framh.skóla 200 þús.
Listgreinar, hönnun
Hafdís Ólafsdóttir Námsefni á vefinn: ljósmyndun,
formfræði, vefhönnun 400 þús.
Kristveig Halldórsdóttir Verkefni f. Adope Photoshop og
Illustrator 10 200 þús.
Margrét Rósa Sigurðardóttir Efnis- og pappírsfræði 250 þús.
Veronique Legros Ljósmyndatækni, ljósmyndasaga 100 þús.
Halla H. Hallgrímsdóttir og
Guðrún J. Kolbeins Vefjarefni 300 þús.
Mál og menning - Edda útgáfa Saga fatnaðar og textíls 350 þús.
Líffræði
Jóhann Guðjónsson, Rut Kristinsd. Vist- og umhverfisfræði 200 þús.
Lífsleikni
Aldís Yngvadóttir Reiknað með hjartanu 200 þús.
Guðrún Ragnarsdóttir og
Ingigerður Sæmundsdóttir Það er leikur að lifa 250 þús.
Iðnmennt - Iðnú Stefnt að starfsframa 300 þús.
Ragnhildur Guðjónsdóttir og
Þuríður Hjartardóttir Námsefni um fjármál 300 þús.
Raungreinar
Mál og menning - Edda útgáfa Eðli vísinda, inngangur að eðlis- og efnafr. 700 þús.
Jóhann Ísak Pétursson Jarðfræði Suðvesturlands 200 þús.
Örn Óskarsson Veður og veðurfar 200 þús.
Ásdís Ingólfsdóttir, Kristín M.
Siggeirsd., Ragnheiður E. Rósarsd. Náttúrufræði 123 600 þús.
Jón Gauti Jónsson Umhverfisfræði 200 þús.
Ragna Briem o.fl. Stærðfræði 203 300 þús.
Rasmus ehf Stærðfræði f. grunnáfanga, rafrænt efni 200 þús.
Saga
Árni Daníel Júlíusson Íslandssaga 800 - 1800 500 þús.
Clarence E. Glad Heimspeki og trúarbragðasaga 150 þús.
Helgi Ingólfsson Myndabanki fyrir sögukennslu 150 þús.
Mál og menning - Edda útgáfa Saga 203 (vinnuheiti) 600 þús.
Sigurður Ragnarsson Nýir tímar (vinnuheiti) 300 þús.
Samfélagsgreinar
Fjölbrautaskólinn v. Ármúla Handbók um dyslexíu 200 þús.
Iðnmennt - Iðnú Frumkvöðlafræði 1000 þús.
Sálfræði
Gunnlaugur B. Ólafsson Sálfræði, grunnur fyrir framhaldsskóla 200 þús.
Erlend tungumál
Gyða Bentsdóttir Danske tekster og opgaver 200 þús.
Betty B. Nikulásdóttir Onward Spelling 150 þús.
Ingibjörg Sigurðardóttir Verkefni á vef. British and American
English: a cultural reflection 100 þús.
Mál og menning - Edda útgáfa Námsefni í frönsku, Carte Blanche 800 þús.
Mál og menning - Edda útgáfa Handbók um franska málfræði 250 þús.
Guðrún H. Tulinius Verkefni vegna spænskrar málfræði 150 þús.
Sigríður Ragnarsdóttir Spænskar málfræðiæfingar og verkefni
með lesbókinni Caminos 100 þús.
Upplýsingatækni
Áslaug Agnarsdóttir Upplýsingaleiðir 150 þús.
Elías Ívarsson Íslenska MySQl gagnagrunnsbókin 150 þús.
Ragnar Geir Brynjólfsson Forritun í Java umsamin sem forritun í C# 200 þús.
Sigurður R. Ragnarsson Gagnasafnsfræði og SQl 200 þús.


Menntamálaráðuneytið, 23. mars 2005



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum