Styrkveitingar úr tónlistarsjóði
Menntamálaráðuneytið hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði og er það í fyrsta sinn að úthlutað er úr sjóðnum. Alls bárust 123 umsóknir auk þess sem tekin var afstaða til 6 umsókna sem bárust áður en auglýst var eftir umsóknum. Ákveðið hefur verið að veita styrki til 59 verkefna og þar af eru þrír starfsstyrkir til þriggja ára. Á fjárlögum 2005 eru 50 millj.kr. til tónlistarsjóðs og nema styrkveitingar að þessu sinni um 35 millj.kr. Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.
Umsækjandi |
Verkefni |
Styrkur kr. |
Tónlistarskóli Húsavíkur |
Þátttaka í kóramóti á Ítalíu |
200.000 |
Gunnhildur Einarsdóttir |
Tónleikar á Írlandi |
130.000 |
Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson |
Steintryggur – Dialog – tónleikaferð, kynning og útgáfa disks. |
500.000
|
Atón |
Tónleikaferð til Bandaríkjanna |
900.000 |
Áhugahópur um Rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði |
Aldrei fór ég suður - rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði |
200.000
|
Elín Gunnlaugsdóttir |
Upptökur á verkum Elínar Gunnlaugsdóttur |
200.000
|
Sigurður Bragason |
Tónleikar á Íslandi og erlendis |
50.000 |
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði |
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2005 |
1.000.000 |
Voces Thules |
Íslensk miðaldatónlist – rannsóknar-vinna, hljóðritun, útgáfa og tónleikar |
200.000 |
Örn Elías Guðmundsson |
Tónleikaferð og markaðssetning |
500.000 |
Kirkjulistahátíð |
Kirkjulistahátíð 2005 |
1.100.000 |
Caput |
Tónleikar, útgáfa o.fl. |
Samningur til 3ja ára, 4 millj.kr. á ári. |
Sólveig Samúelsdóttir |
Melódía – útg. hljómplötu m/sönglögum |
200.000
|
Þórunn Ósk Marinósdóttir |
Frumflutningur á verkum eftir Hafliða Hallgrímsson á Listahátíð í Reykjavík 2005 |
125.000 |
Hamrahlíðarkórinn |
Þátttaka kórsins í Northern Voices 2005 |
700.000 |
Lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar |
Tónleikaferðalag til Bandaríkjanna 2005 |
200.000 |
Ísafold Kammersveit |
Tónleikaferð um Ísland 2005 |
750.000 |
12 Tónar |
Framsókn 12 Tóna á Norðurlöndum 2005 og 2006 |
500.000
|
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar |
Sumartónleikar 2005 |
250.000 |
Íslensk tónverkamiðstöð |
Vindur í vængi - kynning á verkum Hauks Tómassonar |
400.000 |
Smekkleysa SM |
Jagúar og SKE - markaðssókn í Bretlandi 2005 |
800.000 |
Hörður Torfason |
Hausttónleikar Harðar Torfa 2005 |
200.000 |
Áshildur Haraldsdóttir |
Hljóðritun á öllum tónverkum Atla Heimis Sveinssonar fyrir flautur og píanó 2005 og 2006 |
200.000
|
Gradualekór Langholtskirkju |
Tónleikaferð til Spánar 2005 |
250.000 |
Félag um tónlistarsumarbúðir |
Strengjafestival í Skálholti 2005 |
400.000 |
Bjarki Sveinbjörnsson |
Tónlist Páls Ísólfssonar |
300.000
|
Blúshátíð í Reykjavík |
Blúshátíð í Reykjavík 2005 |
100.000 |
Camerarctica |
Norrænir sumartónleikar, tónleikaröð í Norræna húsinu |
100.000 |
Karólína Eiríksdóttir |
Portrettónleikar í Salnum Kópavogi 2005 |
250.000 |
Rannveig Fríða Bragadóttir |
Tónleikar, Zwischen Nordlicht und Südwind |
100.000 |
Kórastefna við Mývatn 2005 Margrét Bóasdóttir |
Kórastefna við Mývatn 2005 |
400.000 |
Sumartónleikar í Skálholtskirkju |
Sumartónleikar í Skálholtskirkju 2005 |
500.000 |
Stórsveit Reykjavíkur |
Tónleikar og starfsemi |
Samningur til 3ja ára, 2 millj.kr. á ári. |
Oddný Jóna Þorsteinsdóttir |
Tónleikaferð Unglingakórs Grafarvogskirkju til USA og Kanada |
200.000 |
Una Sveinbjarnardóttir |
Tríó Gorkí Park f. upptökur |
200.000 |
Kammerkórinn Carmina |
Melódía - flutningur og hljóðritun á verkum úr íslenskum tónlistarhandritum |
800.000 |
Hólanefnd |
Sumartónleikar á Hólum 2005 |
100.000 |
Víólufélag Íslands |
33rd International Viola Congress í Reykjavík 2005 |
1.000.000 |
Dómkórinn í Reykjavík |
Tónlistardagar Dómkirkjunnar 2005 |
300.000 |
Poulenc-hópurinn |
Tónleikar 2005 |
250.000 |
Eydís Franzdóttir |
Tónleikar í Tékklandi og Þýskalandi |
100.000 |
Skólahljómsveit Kópavogs |
Tónleikaferð til Þrándheims og Gautaborgar |
250.000 |
Samband íslenskra lúðrasveita |
Þátttaka í NoMu - Nordens Blåsersymfonikere |
250.000 |
Kristján Orri Sigurleifsson |
The Slide Show Secret – tónlistarhátíð á Íslandi |
50.000 |
Isnord – tónlistarhátíðin |
Isnord, norræn tónlistarhátíð í Borgarneskirkju. |
300.000 |
Esparron Musiqu, Ármann Ö. Ármannsson |
Tónlistarhátíð í Provence, Frakklandi |
100.000 |
Rúnar Óskarsson |
Tónleikar í Hollandi o.fl. |
150.000 |
Laufey Sigurðardóttir |
Músík í Mývatnssveit 2005 |
400.000 |
Kammermúsíkklúbburinn |
Tónleikahald veturinn 2005-2006 |
450.000 |
Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur |
Frumflutningur kórlaga á 10 ára afmælistónleikum KLR vorið 2005 |
200.000 |
Kór Öldutúnsskóla |
Kór Öldutúnsskóla – starfsemi og viðburðir á 40 ára afmælisári |
250.000 |
Þjóðlagasveit Tónlistarskólans á Akranesi |
Nýjungar í tónlistarkennslu og tónleikaflutningi |
200.000 |
Kammersveit Reykjavíkur |
Tónleikar, útgáfa o.fl. |
Samningur til 3ja ára, 4,5 millj.kr. á ári. |
Kirkjulistavika í Akureyrarkirkju |
Kirkjulistavika 2005 |
400.000 |
Djassklúbbur Egilsstaða |
Djasshátíð Egilsstaða 2005 |
400.000 |