Hoppa yfir valmynd
29. apríl 2005 Heilbrigðisráðuneytið

Mikil uppbygging í öldrunarmálum á Akureyri

Fyrsta skóflustungan að glæsilegri nýbygginu við Öldrunarstofnun Akureyrarbæjar, Hlíð, var tekin á Akureyri í gær að viðstöddu fjölmenni. Í byggingunni verður hjúkrunarheimili með 60 einstaklingsherbergjum, eldhús, matsalur og búningsaðstaða fyrir starfsmenn. Verkinu á að vera fulllokið 15. september 2006. Fyrirtækið Trétak átti lægsta tilboð í verkið og sér um bygginguna. Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, sem undirritaði samninga um verkið fyrir hönd ráðuneytisins vakti athygli á að til verksins væri veitt stærsta einstaka framlagi sem komið hefði úr Framkvæmdasjóði aldraðra.

pdf-taknKynning á verkinu...



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta