Gildi friðlýstra svæða fyrir ferðamenn
Í tilefni af Degi umhverfisins 25. apríl sl. boðuðu umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun til opins fundar í Norræna húsinu. Hér er hægt að skoða ávarp ráðherra og glærur fyrirlesaranna.
Opnunarávarp: Umhverfisráðherra Sigríður Anna Þórðardóttir.
Aðdráttarafl ferðamannastaða (powerpoint) : Anna Dóra Sæþórsdóttir, Háskóla Íslands.
Þróun ferðamennsku á næsta áratuginn (powerpoint): Þorleifur Þór Jónsson, Samtökum ferðaþjónustunnar.
Þjónusta við ferðamenn á friðlýstum svæðum (pdf) : Árni Bragason, Umhverfisstofnun.
Fundarstjóri var Magnús Jóhannesson ráðuneytisstjóri í umhverfisráðuneytinu.