Hoppa yfir valmynd
6. maí 2005 Utanríkisráðuneytið

Nýtt vefsetur í Washington

Vefsetur sendiráðsins í Washington
Vefsetur sendiráðsins í Washington

Opnað hefur verið nýtt vefsetur sendiráðs Íslands í Washington D.C. Hlutverk sendiráðsins er að hlúa að og efla tvíhliða samstarf Íslands og Bandaríkjanna á sviði stjórnmála, varnar- og öryggismála, viðskipta, mennta- og menningarmála og hefur vefsetrið að geyma margvíslegar upplýsingar um starf og þjónustu sendiráðsins.

Vefsetur sendiráðs Íslands í Washington D.C. er það sjötta sem opnað er í nýju vefumhverfi sendiskrifstofa Íslands og munu fleiri bætast í hópinn á næstu mánuðum.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta