Hoppa yfir valmynd
16. júní 2005 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Úthlutun úr Þýðingarsjóði

Úthlutun 2005.

Þýðingarsjóður, sem starfar samkvæmt lögum nr. 35/1981 og reglugerð nr. 638/1982 með síðari breytingu, hefur lokið úthlutun 2005. Auglýst var eftir umsóknum 17. febrúar sl. og rann umsóknarfrestur út 20. mars sl. Alls sóttu 30 aðilar um styrki til 99 þýðingarverkefna. Stjórn Þýðingarsjóðs samþykkti að veita styrki að fjárhæð samtals 12.500 þús. kr. til 60 verkefna sem eru:

Arnargrip
A Day's work, Hello Stranger og
A Beautiful Child – þrjár sögur e. Truman Capote 100.000,- kr.
Benedikt Sigurðsson
Dinners and Nightmares e. Diane di Prima 100.000,- kr.
Whispering Rocks e. Michel Lohr 100.000,- kr.
Sombrero Fallout e. Richard Brautigan 100.000,- kr.
Bjartur
Molly Moon og minningin um fjöllin e. Georgia Byng 100.000,- kr.
Blekhjartað e. Cornelia Funke 300.000,- kr.
Ljónadrengurinn - sannleikurinn e. Zizou Corder 100.000,- kr.
Norwegian Wood e. Haruki Murakami 250.000,- kr.
Out e. Natsuo Kirino 300.000,- kr.
The Secret Life of Bees e. Sue Monk Kid 300.000,- kr.
Dauðinn og mörgæsin e. Andreij Kurkow 300.000,- kr.
Stríðsmenn Salamis e. Javier Cercas 250.000,- kr.
Peoples Act of Love e. James Meek 300.000,- kr.
The Short History of Myth e. Karen Armstrong 150.000,- kr.
Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands
Orðræða Þriðja ríkisins e. Victor Klamperer 400.000,- kr.
Úrval ritgerða e. Mikhaíl Bakhtín 300.000,- kr.
Úrval ritgerða e. Michel Foucault 350.000,- kr.
Bókaútgáfan Ásgarður - GB útgáfa ehf
Steinarnir gráta e. Hikaru Okuizumi 200.000,- kr.
Bókaútgáfan Hólar
Berlin: The Downfall 1945 e. Antony Beevor 250.000,- kr.
The Plot Against America e. Philip Roth 200.000,- kr.
Svek e. Karin Alvtegen 150.000,- kr.
Bókaútgáfan Salka
Mrs Dalloway / Frú Dalloway e. Virginiu Woolf 250.000,- kr.
The Dogs of Babel / Leyndarmál Lorelei e. Carolyn Parkhurst 200.000,- kr.
Bitter Grounds / Hjómið eitt e. Söndru Benitez 300.000,- kr.
Bókaútgáfan Skjaldborg ehf.
Borgarstjórinn í Castbridge e. Thomas Hardy 100.000,- kr.
Edda útgáfa
Herman e. Lars Saabye Christensen 250.000,- kr.
Zorro e. Isabel Allende 200.000,- kr.
I dont know how she does it e. Allison Pearson 100.000,- kr.
Frost e. Roy Jacobsen 350.000,- kr.
Memoria de mis putas tristes / Minningar um döpru
hórurnar mínar e. Gabriel Garcia Marques 150.000,- kr.
Fimmta konan e. Henning Mankell 150.000,- kr.
Juoksuhaudantie / Skotgrafarvegur e. Kari Hotakainen 350.000,- kr.
La Sombra del Viento / Skuggi vindsins e. Carlos Ruez Zafón 250.000,- kr.
Fornleifafræðingafélag Íslands
Untersuchungen Auf Dem Mittelalterlichen
Handelsplatz Gautavik, Island e. Torsten Capelle,
meðhöf. Guðrún Larsen og Guðmundur Ólafsson 100.000,- kr.
Grámann ehf.
Grabben i Graven Bredvid e. Katarina Mazetti 100.000,- kr.
Sebastians hús e. Oddvør Johansen 100.000,- kr.
Græna húsið, útgáfan okkar
Silverwing e. Kenneth Oppel 250.000,- kr.
Háskólaútgáfan
Fænomenologi e. Dan Zahavi 200.000,- kr.
Hið íslenska bókmenntafélag
Vísindabyltingar e. Thomas Kuhn 400.000,- kr.
Eymd söguhyggjunnar - The Poverty
of Historicism e. Karl Popper 300.000,- kr.
Tilvistarstefnan er mannhyggja –
L'existentialisme est un humanisme e. J.P. Sartre 200.000,- kr.
Sársauki annarra - Regarding the pain of others
e. Susan Sontag 250.000,- kr.
Hugvísindastofnun Háskóla Íslands
Greinin „Des tours de Babel“ e. Jacques Derrida 100.000,- kr.
Greinin „Rhétoric de l'image“ e. Roland Barthes 75.000,- kr.
Bókarkaflinn „Pictures and Paragraphs:
Nelson Goodman and the Grammar of Difference“
úr Iconology: Image, Text, Ideology e. W.J.T. Mitchell 75.000,- kr.
JPV útgáfa ehf.
Veronika deciceix morir e. Paulo Coelho 250.000,- kr.
Frankenstein e. Mary Shelley 200.000,- kr.
The Five People You Meet in Heaven e. Mitch Albom 150.000,- kr.
The Kite Runner e. Khaled Hosseini 250.000,- kr.
Chasing Vermeer e. Blue Balliett - Brett Helquist myndskreytti 200.000,- kr.
Sirkelens Ende e. Tom Egeland 150.000,- kr.
Earth - e. Ritstjóri: James F. Luhr 250.000,- kr.
Kristján Árnason
Mirgorod (Úkraínusögur) e. Nikolaj Gogol 350.000,- kr.
Mannréttindaskrifstofa Íslands
Human Rights Reference Handbook e. Magdalenu Sepniveda,
Theo van Banning, Guðrún D. Guðmundsdóttir,
Christine Chamoun og Willem J.M. van Genugten 400.000,- kr.
Skrudda ehf.
The Spiderwick Chronicles –
Bók I: The Field Guide og Bók II: The Seeing Stone
e. Tony Biterlizzi og Holly Black 200.000,- kr.
Grendel e. John Gardner 200.000,- kr.
Guantánamo - Herferð gegn mannréttindum e. David Rose 100.000,- kr.
Uppheimar ehf.
Úrval ljóða eftir Po Chü-i e. Po Chü-i 100.000,- kr.
Tuck Everlasting e. Natalie Babbitt 150.000,- kr.
Witch Child e. Celia Rees 150.000,- kr.


 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta