Launajafnrétti kynjanna
Félagsmálaráðherra og Jafnréttisstofa hafa sent út bréf til forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga þar sem minnt var á ákvæði laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, sem fjalla um launajafnrétti kynjanna.
Vakin var athygli á þætti þeirra til að koma í veg fyrir kynbundinn launamun á íslenskum vinnumarkaði en það verður að teljast hagur allra, einstaklinga jafnt sem fyrirtækja og stofnana, að kynbundinn launamunur heyri sögunni til.
Bréf til fyrirtækja og stofnana
Skiptir skeggrótin máli? (auglýsing)