Hoppa yfir valmynd
20. júlí 2005 Utanríkisráðuneytið

Stofnun stjórnmálasambands

Sendiherrar ríkjanna undirrita yfirlýsinguna
Sendiherrar ríkjanna undirrita yfir-lýsinguna að viðstöddum sendi-ráðunautunum Bjarna Sigtryggssyni og Fathia Djama Oudine

Fastafulltrúar Íslands og Djíbútí hjá Sameinuðu þjóðunum, sendiherrarnir Hjálmar W. Hannesson og Robel Olhaye, undirrituðu í New York þriðjudaginn 19. júlí yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna.

Djíbútí liggur að Adenflóa, í norð-austur Afríku, milli Erítreu, Eþíópíu og Sómalíu. Landið byggir 650 þúsund manna þjóð.



Sendiherrar ríkjanna undirrita yfirlýsinguna
Sendiherrar ríkjanna undirrita yfir-lýsinguna að viðstöddum sendi-ráðunautunum Bjarna Sigtryggssyni og Fathia Djama Oudine

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta