Hoppa yfir valmynd
30. september 2005 Utanríkisráðuneytið

Stofnun stjórnmálasambands við Kíribatí

Undirritun yfirlýsingar um stofnun stjórnmálasambands við Kíribatí
Forsætisráðherrarnir undirrita yfirlýsinguna.

Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, og Anote Tong, forseti og forsætisráðherra Kíribatí, undirrituðu fimmtudaginn 15. september í New York, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Kíribatí er eyríki í Kyrrahafi og er fyrrum bresk nýlenda sem hlaut sjálfstæði árið 1979. Kíribatí byggir 92 þúsund manna þjóð.

Myndtexti:

Forsætisráðherrarnir undirrita yfirlýsinguna. Hjá þeim eru Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands og Taam Biribo fastafulltrúi Kíribatí.



Undirritun yfirlýsingar um stofnun stjórnmálasambands við Kíribatí
Forsætisráðherrarnir undirrita yfirlýsinguna.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta