Hoppa yfir valmynd
8. október 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Árnessýsla- uppsveitir

Árnessýsla
Árnessýsla

Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í uppsveitum Árnessýslu hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Grímsness-og Grafningshrepps, Bláskógabyggðar, Hrunamannahrepps og Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Alls sögðu 410 kjósendur á öllu svæðinu já, en 540 sögðu nei.

Árnessýsla

Þar sem fleiri sem afstöðu tóku í atkvæðagreiðslunni höfnuðu tillögunni en samþykktu er niðurstaðan endanleg, þó svo tvö sveitarfélög hafi samþykkt.

Fyrirvari: Niðurstöður atkvæðagreiðslna eru byggðar á upplýsingum frá samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á viðkomandi svæði.



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta