Hoppa yfir valmynd
14. október 2005 Innviðaráðuneytið

Áríðandi tilkynning: Vegabréf til Bandaríkjanna

Að gefnu tilefni er rétt að vekja athygli á því Íslendingar á leið til Bandaríkjanna verða að framvísa tölvulesanlegu vegabréfi eða vegabréfi með áritun frá bandaríska sendiráðinu.

Þann 26. júní síðastliðinn tilkynntu bandarísk stjórnvöld að engar undanþágur yrðu veittar frá þessu. Fyrir þann tíma var unnt fyrir íslenska ríkisborgara að fá eina undaþágu hvað þetta varðar við komu til Bandaríkjanna.
Í dag er farþegum vísað til síns heima geti þeir ekki framvísað tölvulesanlegu vegabréfi eða vegabréfi með áritun frá bandaríska sendiráðinu.

Öll íslensk vegabréf sem gefin eru út eftir 1. júní 1999 eru tölvulesanleg.

 

 



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum