Afhendingar trúnaðarbréfa
Eftirfarandi erlendir sendiherrar afhentu forseta Íslands trúnaðarbréf sín 26. október 2005:
Hr. Martin Rivera Gómez frá El Salvador, með aðsetur í Stokkhólmi
Hr. Maris Klisans frá Lettlandi, með aðsetur í Osló og
Hr. Ryszard M. Czarny frá Póllandi, með aðsetur í Osló
---
Eftirfarandi erlendir sendiherrar afhentu forseta Íslands trúnaðarbréf sín 18. október 2005:
Hr. Nagoorpitchai Sikkander frá Sri Lanka, með aðsetur í Stokkhólmi
Hr. Dusan Rozbora frá Slóvakíu, með aðsetur í Osló og
Hr. Lansan Keita frá Guineu, með aðsetur í London
---
Madeleine Ströje-Wilkens, sendiherra Svíþjóðar, afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt 30. september sl.