Erindi um fiskveiðistjórnunarkerfið á Íslandi á ráðstefnu í Rússlandi
Erindi um fiskveiðistjórnunarkerfið á Íslandi á ráðstefnu í Rússlandi
Vilhjálmur Egilsson ráðuneytisstjóri hélt í dag erindi um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið á ráðstefnu hafrannsóknarstofnunar Rússa VNRO þar sem fjallað er fiskveiðistjórnun nokkurra ríkja og á úthafinu. Tengt er hér í erindi Vilhjálms sem er á ensku ásamt glærum en þetta efni er einnig vistað á heimasíðu ráðuneytisins á ensku.