Hoppa yfir valmynd
18. nóvember 2005 Innviðaráðuneytið

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um upplýsingasamfélagið 16.- 18. nóvember

Leiðtogafundur um upplýsingasamfélagið fer fram í Túnis dagana 16. til 18. nóvember 2005. Leiðtogafundurinn er skipulagður af Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðafjarskiptastofnuninni ásamt ríkistjórnum Túnis og Sviss. Yfir 160 þjóðir taka þátt ásamt fjöldmörgum samtökum og aðilum úr atvinnulífi. Leiðtogafundurinn í Túnis er sá seinni af tveimur sem Sameinuðu þjóðirnar standa fyrir, sá fyrri var haldinn í Genf í Sviss árið 2003. Sjá nánar í meðfylgjandi fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneyti.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta