Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2005 Forsætisráðuneytið

Erindi frá Baldri Kristjánssyni

Erindi til Stjórnarskrárnefndar

Vildi gjarnan vekja athygli á ráðleggingu frá European Commission against Racism and Intolerance (ECRI) í annarri skýrslu um Ísland frá 13. des. 2002 1. kafli B, 5. grein

"Ekki er í stjórnarskránni neitt ákvæði sem bannar sérstaklega kynþáttamisrétti á grundvelli kynþáttar, þjóðernislegs uppruna o.s.frv. Nefndin mælir með því að íslensk stjórnvöld íhugi að innleiða slíkt ákvæði í því skyni að móta grundvöll ítarlegrar lagasetningar sem bannar mismunun."

Ég reikna með að þessi sjónarmið hafi verið rædd í nefndinni en tel rétt að halda ábendingunni til haga engu að síður.

kveðja,

Baldur Kristjánsson



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta