Framboðslistar við sveitarstjórnarkosningar í A- Húnavatnssýslu
Sveitarstjórnarkosningar sameinaðra hreppa, Bólstaðarhlíðar-, Sveinsstaða-, Svínavatns- og Torfalækjarhrepps, fara fram laugardaginn 10. desember 2005.
Framkomnir framboðslistar eru:
A - listi | E - listi | ||
"Listi framtíðar " | " Nýtt afl " | ||
1. | Björn Magnússon | 1. | Ólöf Birna Björnsdóttir |
2. | Jóhanna E. Pálmadóttir | 2. | Birgir Líndal Ingþórsson |
3. | Tryggvi Jónsson | 3. | Brynjólfur Friðriksson |
4. | Jón Gíslason | 4. | Birgitta Hrönn Halldórsdóttir |
5. | Guðrún Guðmundsdóttir | 5. | Gunnþóra H. Önundardóttir |
6. | Hrafn Þórisson | 6. | Maríanna Þorgrímsdóttir |
7. | Þóra Guðrún Þórsdóttir | 7. | Halldór Guðmundsson |
8. | Magdalena M. Einarsdóttir | 8. | Óskar Eyvindur Ólafsson |
9. | Sigþrúður Friðriksdóttir | 9. | Páll Þórðarson |
10. | Björn Þór Kristjánsson | 10. | Sigurbjörg Þórunn Jónsdóttir |
11. | Guðrún Sigurjónsdóttir | 11. | Grímur Guðmundsson |
12. | Ólafur Magnússon | 12. | Guðmunda S. Guðmundsdóttir |
13. | Fanney Magnúsdóttir | 13. | Líney Árnadóttir |
14. | Sigurður H. Pétursson | 14. | Jóhann Guðmundsson |
Samhliða sveitarstjórnarkosningunum fer fram atkvæðagreiðsla um nýtt nafn á sameinað sveitarfélag. Kjósendur geta valið eitt nafn úr eftirtöldum nöfnum;
Húnavallabyggð, Húnavallahreppur og Húnavatnshreppur.