Karlar um borð
Karlaráðstefna um jafnréttismál var haldin í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 1. desember síðastliðinn. Á vef félagsmálaráðuneytisins er nú hægt að nálgast stafræna upptöku af öllum fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnunni.
Karlaráðstefna um jafnréttismál var haldin í Salnum í Kópavogi, fimmtudaginn 1. desember síðastliðinn. Á vef félagsmálaráðuneytisins er nú hægt að nálgast stafræna upptöku af öllum fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnunni.