Hoppa yfir valmynd
20. desember 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Stofnun innflytjendaráðs og nefndar um flóttafólk

Innflytjendaráð

Velferðarráðherra skipar innflytjendaráð sem hefur það meginverkefni að fjalla um helstu atriði er snerta aðlögun útlendinga að íslensku samfélagi. Í skýrslu nefndar um aðlögun innflytjenda að íslensku samfélagi er að finna nánari umræðu um verkefni ráðsins.

Í innflytjendaráði sitja:

  • Íris Björg Kristjánsdóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður
  • Tatjana Latinovic, skipuð af velferðarráðherra
  • Rósa Dögg Flosadóttir, tiln. af innanríkisráðuneyti
  • Guðni Olgeirsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
  • Anna Guðrún Björnsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Starfsmaður

  • Linda Rós Alfreðsdóttir sérfræðingur

Nefnd um flóttafólk

Meginverkefni nefndarinnar er að leggja til tillögur til ríkisstjórnarinnar um móttöku kvótaflóttafólks og hafa umsjón með aðstoð og þjónustu við það. Nefndin skal jafnframt taka til athugunar aðstæður flóttamanna og annarra sem fengið hafa dvalarleyfi af mannúðarástæðum og vinna í nánu samráði við Útlendingastofnun.

Í nefndinni eiga sæti:

  • Íris Björg Kristjánsdóttir, skipuð af velferðarráðherra, formaður
  • Kristrún Kristinsdóttir, tiln. af innanríkisráðuneyti
  • Atli Viðar Thorstensen, tiln. af Rauða krossi Íslands
  • Haukur Ólafsson, tiln. af utanríkisráðuneyti

Starfsmaður

  • Linda Rós Alfreðsdóttir sérfræðingur

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum