Hoppa yfir valmynd
23. desember 2005 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Reglugerð um fjarskiptaráð

Samgönguráðuneytið óskar umsagna varðandi drög að reglugerð um fjarskiptaráð.

Í reglugerðinni er meðal annars að finna; skilgreiningu á hlutverki fjarskiptaráðs, ákvæði um tilnefningar í ráðið, ákvæði um aðkomu Póst- og fjarskiptastofnunar og fleira.

Sjá drög að reglugerð um fjarskiptaráð (WORD-10KB)

Umsagnir óskast sendar á tölvupóstfang ráðuneytisins [email protected] eða til Samgönguráðuneytis, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík.

Umsagnarfrestur er til 16. janúar 2006.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta