Hoppa yfir valmynd
16. janúar 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir?

Lokaráðstefna hins fjölþjóðlega verkefnis Íþróttir, fjölmiðlar og staðalímyndir? (Sports, Media and Stereotypes) verður haldin á Hótel Loftleiðum þann 20. janúar næstkomandi kl. 13-17.

Verkefnið samanstendur af rannsókn sem gerð var í fimm Evrópulöndum á staðalímyndum og endurspeglun kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum.

Niðurstöðurnar eru notaðr til að hanna fræðsluefni fyrir íþróttafréttamenn, íþróttakennara og þjálfara og er gefið út á margmiðlunarformi. Ráðstefnan er opin öllum án endurgjalds en tilkynna þarf þátttöku á netfangið [email protected] fyrir 19. janúar.

Ráðstefnan fer fram á ensku.

Nánari upplýsingar um verkefnið og ráðstefnuna má finna á www.jafnretti.is/sms



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta