Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Sameining samþykkt í Þingeyjarsýslu

Jökulsárgljúfur
Jökulsárgljúfur

Íbúar Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps samþykktu síðastliðinn laugardag sameiningu sveitarfélaganna. Kosið verður til sveitarstjórnar hins nýja sveitarfélags í almennum sveitastjórnarkosningum sem fram fara þann 27. maí næstkomandi.

Hið nýja sveitarfélag verður 3.730 ferkílómetrar að stærð og mun telja rúmlega 3.000 íbúa.

Úrslit:

Nei Auðir/ógildir Þátttaka
Raufarhöfn 58% 40% 2% 58,20%
Öxarfjarðarhreppur 54% 44% 2% 75,30%
Kelduneshreppur 52% 44% 3% 80,80%
Húsavíkurbær 78% 21% 2% 28,30%

Nánari upplýsingar:

www.husavik.is

www.kelduhverfi.is

www.oxarfjordur.is

www.raufarhofn.is



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta