Hoppa yfir valmynd
25. janúar 2006 Utanríkisráðuneytið

Ráðherra heiðrar minningu Gríms Thomsens og Sveins Björnssonar

Ráðherra heiðrar minningu Gríms Thomsens og Sveins Björnssonar
Ráðherra heiðrar minningu Gríms Thomsens og Sveins Björnssonar

Utanríkisráðherra, Geir H. Haarde, heiðraði nýlega minningu fyrsta íslenska stjórnarerindrekans, Gríms Thomsens, sem þjónaði dönsku utanríkisþjónustunni á sínum tíma og fyrsta íslenska sendiherrans, Sveins Björnssonar, með því að nefna fundarherbergi utanríkisráðuneytisins eftir þeim. Fundarherbergi á fyrstu hæð ráðuneytisins heitir nú Grímsstofa og fundarherbergi á 2. hæð heitir Sveinsstofa og eru myndir af þeim í herbergjunum. Einnig voru önnur fundarherbergi á 2. hæð nefnd Garður nyrðri og Garður syðri.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta