Hoppa yfir valmynd
11. mars 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Sameining samþykkt í Austur- Húnavatnssýslu

Íbúar Húnavatnshrepps og Áshrepps í Austur-Húnavatnssýslu samþykktu í atkvæðagreiðslu í dag sameiningu sveitarfélaganna tveggja. Húnavatnshreppur varð til þann 1. janúar 2006 þegar sameining Bólstaðarhlíðarhrepps, Svínavatnshrepps, Torfalækjarhrepps og Sveinsstaðahrepps tók gildi og bætist nú Áshreppur í þann hóp.

Sameining Áshrepps og Húnavatnshrepps mun taka gildi að afloknum sveitarstjórnarkosningum þann 27. maí næstkomandi.

Þátttaka Nei Auðir
Húnavatnshreppur 55,23% 81% 15,70% 3,30%
Áshreppur 95,30% 68,30% 31,70% 0%




Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta