Hoppa yfir valmynd
12. mars 2006 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Sameining samþykkt á Ströndum

Íbúar Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps samþykktu sameiningu sveitarfélaganna í atkvæðagreiðslu sem fram fór í gær.  

Sameining Broddaneshrepps og Hólmavíkurhrepps mun taka gildi að afloknum sveitarstjórnarkosningum þann 27. maí næstkomandi.

Þann 8. apríl næstkomandi verður kosið um sameiningu Þórshafnarhrepps og Skeggjastaðahrepps.

  Þátttaka  Já  Nei 
Hólmavíkurhreppur   42% 80,7%  16,4% 
 Broddaneshreppur 55,4%  81,4%  18,5% 
 Heimild: www.strandir.is      


Nánari upplýsingar:

www.holmavik.is



Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta