Framfarir í opinberri þjónustu
Hádegisverðarfundur 16. mars 2006 á Grand Hótel Reykjavík
frá 12:00-14:00
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, í samstarfi við Skýrslutæknifélagið, kynnir nýjungar sem ráðuneytið vinnur að sem skjóta stoðum undir bætta rafræna þjónustu hins opinbera. Á fundinum verður m.a. sagt frá lausnum í rafrænni auðkenningu almennings, almennri lausn til að auðvelda opinberum aðilum að bjóða sjálfsafgreiðslu og auka þjónustu við borgarana á netinu og framtíðarstefnu ráðuneytisins í upplýsingatækni.
Dagskrá
12:00 |
Skráning þátttakenda |
|
12:15 |
Svana Helen Björnsdóttir, formaður Ský |
Setning fundarins |
12:40 |
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra |
Stefna ráðuneytisins í upplýsingatækni |
12:50 |
Þorsteinn Helgi Steinarsson verkefnastjóri dóms-og kirkjumálaráðuneyti |
Upplýsingatæknistefna dóms-og kirkjumálaráðuneytis í framkvæmd |
13:10 |
Bjarni Birgisson framkvæmdastjóri Kögunar |
Rafrænt þjónustulag |
13:20 |
Haukur Guðmundsson skrifstofustjóri dóms-og kirkjumálaráðuneyti |
Rafræn auðkenning |
13:30 |
Ólafur Daðason forstjóri Hugvits |
Tengsl borgara og stjórnsýslu - gæði og hagræði |
13:40 |
Bjarni Birgisson, Ólafur Daðason og Þorsteinn Helgi Steinarsson |
Pallborðsumræður um RÞ og rafræn skilríki |
13:55 |
Friðjón R. Friðjónsson |
Fundi slitið |
Fundarstjóri er Friðjón R. Friðjónsson dóms- og kirkjumálaráðuneyti
Á matseðlinum verður:
Basil og steinseljuhjúpuð kjúklingabringa með sveppum og sinnepssósu og óperuterta í eftirrétt.
Hægt er að skrá sig með því að senda póst á [email protected] eða hringja í síma 553-2460
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 4.600 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er 5.900 kr.