Menningarráð Austurlands - úthlutun 2006
Menningarráð Austurlands hefur úthlutað styrkjum árið 2006.
úthlutun 2006
Samkvæmt samningi við menntamálaráðuneyti
og samgönguráðuneyti 15. mars 2005
Tvö verkefni fá styrk til tveggja ára, 1 m. kr. hvort árið, þau eru:
1.000.000 LungA- Listahátíð ungs fólks Austurlandi. Ungmenni á
aldrinum 16-25 ára alls staðar að úr heiminum.
1.000.000 Djasshátíð Egilsstaða Austurlandi. 19. hátíðin, endurbætt og
fram fer víða um Austurland. Messoforte og fleiri.
Aðrir styrkir hærri en 400.000 kr.:
1.000.000 Sköpunin eftir Haydn, samstarfsverkefni Kirkju- og menningarmiðstöðvar í Fjarðabyggð, Listahátíðar í Reykjavík, sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og
tónlistarfólks á Austurlandi.
800.000 „Ótrúleg ævintýri“ Eiðar ehf, sköpunarnámskeið fyrir börn
og unglinga, auk Dúó Landon, kammersveit og
strengjaleikaranámskeið.
700.000 Aðventutónleikar í Fjarðabyggð, samstarfsverkefni kóra og
fleira tónlistarfólks vegna flutnings á tónverkum Bach.
700.000 700IS Hreindýraland. Fyrsta videóhátíð á Ísland.
700.000 „Þakka þér fyrir að koma“ Kjarvalsstofa. Emilíana Torrini,
Mugison og fleiri á tónlistarhátíð á Borgarfirði eystri.
600.000 Rokk gegn rugli, Út úr skápnum, Nesrokk og fleira. BRJÁN, Blús-
Rokk- og Jazzklúbburinn á Nesi.
600.000 Listsýningar í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sigurður og Kristján
Guðmundssynir, Guðný Rósa Ingimarsdóttir, Gauthier Hubert o.fl.
500.000 Skáldakvöld, bernskan í skáldskap Gunnars Gunnarssonar,
hagyrðingamót og fleira. Menningarnefnd Vopnafjarðar.
500.000 Trúbadorahátíð 2006. 5. hátíðin nú á þremur stöðum á Austurlandi.
500.000 Málþing og opnun á Þórbergsetri. Þórbergssetur í Suðursveit.
500.000 Norðurljósablús og fleira. Hornfirska skemmtifélagið.
500.000 Rokkveislan Neskaupstað. Helgi Friðrik Georgsson.
500.000 Fuglasafnið Djúpavogi, skilti og merkingar. Ferðamálanefnd Djúpavogs.
500.000 Listsýning Gerður Helgadóttir, Gospel-námskeið og tónleikar.
Kirkju- og menningarmiðstöð Fjarðabyggðar.
400.000 Kóramót og flutningur á Messu í C-Dúr eftir Gounod og
Gloríu eftir Vivaldi. Samkór Hornafjarðar.
400.000 Söguskilti á slóðum Vopnfirðingasögu. Ferðamálafélag
Vopnafjarðar.
400.000 Upplýsingaskilti og kortagerð um göngu- og söguslóðir.
Fjarðabyggð.
400.000 Hammondhátíð Djúpavogi. Tónlistarfélag Djúpavogs.
400.000 Perlur. Draga fram perlur í ríki Vatnajökuls með gerð fræðsluskilta,
jarðfræðistíga og göngustíga. Ferðaþjónustan Brunnhóli og Hólmi.
Aðrir styrkir lægri en 400.000 kr.:
300.000 Sumartónleikaröð Bláu Kirkjunnar á Seyðisfirði. Skrifstofa ferða- og
menningarmála á Seyðisfirði.
300.000 Bók með portrett myndum eftir Pétur Behrens.
300.000 Námskeið fyrir hljómsveitir, söngvara og hljóðfæraleikara.
Jón Hilmar Kárason.
300.000 „ Slátur“. Tónsmíðastofa Charles Ross.
250.000 Afmælissýningar Leikfélags Fljótsdalshéraðs.
250.000 Sumartónleikaröð. Torvald Gjerde, Fljótsdalshéraði.
250.000 Farskóli safnamanna. Minjasafn Austurlands.
200.000 Tangóhátíð og japanskt/franskt leikrit. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.
200.000 Tónleikaferð um Austurland. Guðmundur Gíslason.
200.000 Á Seyði, leiklist og fleira. Ferða- og menningarmálanefnd Seyðisfjarðar.
200.000 Saga Öræfa. Sigurður Björnsson á Kvískerjum.
200.000 Ljósmyndasýning á Eskifirði. Ljósmyndasafn Eskifjarðar.
200.000 Leiklist, tónlist og myndlist í Möðrudal á Fjöllum. Fjalladýrð.
200.000 Eistnaflug. Metalfestival Neskaupstað. Stefán Magnússon.
200.000 Draumar á Djúpavogi. Sýning um drauma. Djúpavogshreppur.
200.000 Gamla hugljúfa sveit, Bók um menn og málefni í A-Skaft. Þorsteinn Geirsson.
200.000 Hvernig efla menningarviðburðir ferðamennsku utan annatíma.
Rannsóknarverkefni. Menningarmiðstöð Hornafjarðar.
200.000 Jólafriður. Tónleikar með ungu fólki. Daníel Arason.
150.000 Bergþór Pálsson o.fl. með tónleika á Austurlandi. Albert Eiríksson.
150.000 Söngleikurinn Hárið. Leikfélag Menntaskólans Egilsstöðum.
150.000 Listsýning frá Grevelines í Frakklandi. Austurbyggð.
150.000 Einsöngstónleikar. Þorsteinn Helgi Ásbjörnsson.
150.000 Gauragangur. Leikfélag Hornafjarðar í samstarfi við Framhaldsskóla A-Skaft.
150.000 Einleikstónleikar. Svanur Vilbergsson gítarleikari.
150.000 Einsöngstónleikar. Vígþór Sjafnar Zophoníasson.
100.000 Námskeið í ljóð- og bragfræði. Félag ljóðaunnenda Austurlandi.
100.000 Handverksvika Álfasteins, innlendir og erlendir listamenn. Álfasteinn.
100.000 Setja austfirsk sveitablöð í bókarform. Hrafnkell Lárusson.
100.000 Úti er ævintýri. Leikfélagið Lopi Hornafirði.
100.000 Útsetning á lögum við kvæði Gunnars Gunnarssonar og tónleikar.
Stofnun Gunnars Gunnarssonar.
100.000 Jasstónleikar með Útlendingahersveitinni. Jóhann Moravik.
100.000 „The best in me“ Samsýning og kynning á listamönnum á
Fljótsdalshéraði. Svandís Egilsdóttir.
100.000 „Tveir eyjaskeggjar kallast á í díalog“. Gréta Ó. Sigurðardóttir.
50.000 Karlinn í Tunglinu. Menningardagur barna á Seyðisfirði.
50.000 List án landamæra. Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs.
Önnur verkefni:
700.000 Norrænt samstarf á vegum Menningarráðs Austurlands.
800.000 „Íslenskan er okkar mál“ samstarfssamningur við Vopnafjarðarhrepp.